Súkkulaðibúðingur
11/2 avókadó, afhýtt og steinhreinsað
1 1/2 dl kókosvatn (eða vatn)
5-6 döðlur, smátt skornar
2 msk kakóduft
1 msk macaduft (má sleppa)
1 msk agavesýróp
1/2 tsk vanilluduft
smá himalayasalt
1-2 msk lífrænt appelsínu eða sítrónuhýði, ef vill en má sleppa
Allt sett í matvinnsluvél og blandað vel saman. Þegar þetta hefur maukast í matvinnsluvélinni þá er gott að setja þetta í blandarann svo að þetta verði alveg silkimjúkt

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home