5. september 2008

Tortillur frá Sigrúnu

Hér er ein uppskrift í staðinn að hollum vefjum fyrir þá sem vilja prófa: 2 bollar spelti (fínt), 1 tsk sjávarsalt, 1 tsk lyftiduft, 4 mtsk kókosfeiti, 2/3 bolli vatn (öllu blandað saman, hnoðað lauslega, skiptið í 8 hluta, stráið með hveiti og setjið í plastpoka til að geyma. Fletjið út og hitið á pönnu í 30-40 sekúndur á hvorri hlið. Setjið rakt viskustykki yfir bunkann). Hægt er að frysta kökurnar en setja þarf bökunarpappír eða plast á milli hverrar köku).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home