27. október 2009

Bananasmákökur

3 þroskaðir bananar (helst svartir)
1 bolli döðlur
2 bollar haframjöl
1/3 bolli olía (ég notaði kókosolíu)
vanilludropar

Allt sett í matvinnsluvél og inn í 180° heitan ofn í 10-15 mín.
Ótrúlega góðar og hollar að sjálfsögðu

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home