2. desember 2005

Vá hér hefur ekkert nýtt komið lengi lengi.
Enda er ég nýflutt heim :)
Fengum okkur fajitas í kvöld.
Kjúlli steiktur á pönnu ásamt kryddi í pakka frá tex mex eitthvað. Laukur steiktur með.
Avocadó skellt í mixerinn ásamt guacamole kryddi. Tómatar í bita. Salsasósa, sýrður rjómi, rifinn ostur og kál. Öllu skellt á tortillu.
Uppáhaldið hans Marteins
Nammmmmm...

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jæja . . . ég bíð spennt eftir fleiri uppskriftum.


Kv. Helga

04 desember, 2005 22:45  

Skrifa ummæli

<< Home