24. október 2005


Ja og aftur gafum vid bornunum ad borda og fengum okkar snarl sidar. Thetta er sko a la a Gummi. Hann er svo duglegur ad dekra vid mig svona. Heitt braud med geitaosti og papriku. Snitta med reyktum laxi, sitrinu og alfa alfa. Og svo snitta med afgangi af laxi. Sosan er lika alveg snilld. Keypt i oil&vinegar sem er aedisleg bud. Pepperberry dressing heitir sosan og er fra Astraliu..namm.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home