Jæja nú erum við búin að fjárfesta í nýjum blender þar sem sá gamli var farinn að leka eftir mikla notkun.
Nældum okkur í langþráðann Kitchen Aid blender á netinu. Þetta er geðveik græja og nú er allur matur bara maukaður..hehehe. Gummi ætlaði að búa til ávaxtasalat í gær og ákvað að prófa að setja ávextina í blenderinn, bara svona pinku...en þetta varð auðvitað bara allt að mauki strax. Hann sem sagt svínvirkar. Ávaxtamaukið var auðvitað ekkert verra á bragðið og var svo afgangurinn bara notaður í morgun blanda við skyr (kwark), sjúklegur skyrshake. :)

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home