Fengum okkur heilsuhammara (ef það er til)
Keyptum "low fat" nautahakk. Við það er blandað þykkri brauðsneið, börk af heilli sítrónu, ýmsar kryddjurtir (það sem til er), salt og pipar.
Mótaðir borgarar og svo grilluðum við þetta á mínútugrillinu.
Salsa með sem í var eitt avokadó í bitum, 3 tómatar í bitum (fræin og það fjarlægð), sítrónusafi og kóríander (hálft búnt).
Sýrður rjómi með og svo auðvitað hamborgarabrauð.
Svaka fínn matur.

2 Comments:
NAMM NAMM SEGI ÉG NÚ BARA VÆRI ALVEG TIL Í SVONA
KVTINNA
Búin að prófa og mæli hiklaust með þessu. Kv. Helga.
Skrifa ummæli
<< Home